Mannfjöldi eftir sveitarfélagi, kyni og aldri 1. desember 1997-2020
Merkið við og veljið milli töflu á skjá og skráarforms. Hvernig best er að velja

Velja þarf a.m.k. eitt gildi fyrir hverja merkta breytu Veljið a.m.k eitt gildi

Sveitarfélag Veljið a.m.k eitt gildi

Alls 196 Valið

Leita í texta

Aldur Veljið a.m.k eitt gildi

Alls 113 Valið

Leita í texta

Ár Veljið a.m.k eitt gildi

Alls 24 Valið

Leita í texta

Kyn Veljið a.m.k eitt gildi

Alls 3 Valið

Leita í texta


Fjöldi valinna reita er:(Hámarksfjöldi er 100.000)

Framsetning á skjá takmarkast við 1.000 línur og 300 dálka


Fjöldi valinna reita er yfir hámarki 100.000
Tengiliður og upplýsingar

Upplýsingar um töflu

Eining
Fjöldi
Síðast uppfært
22.3.2021
Viðmiðunartími
1997-2020
Skrá
MAN02101
Skýringar

Skýringar

Bráðabirgðatölur. Miðað er við aldur í árslok.
Breytingar á landsvæðaskiptingu:
Árið 2006 sameinuðust Siglufjarðar- og Ólafsfjarðarkaupstaðir í Fjallabyggð. Fjallabyggð telst öll til Norðurlands eystra. Sama ár sameinuðust Skeggjastaðahreppur og Þórshafnarhreppur í Langanesbyggð. Nýja sveitarfélagið telst allt til Norðurlands eystra.
Sveitarfélag
Borgarfjarðarsveit
Borgarfjarðarsveit (3510). Andakílshreppur (3505), Lundarreykjadalshreppur (3507), Reykholtsdalhreppur (3508) og Hálsahreppur (3509) í Borgarfjarðarsýslu sameinuðust í eitt sveitarfélag - Borgarfjarðarsveit, sbr. auglýsingar nr. 236/1998 og 272/1999. Tákntölur 3505, 3507, 3508 og 3509 féllu niður.
Hvalfjarðarsveit
Hvalfjarðarsveit (3511). Hvalfjarðarstrandarhreppur (3501), Skilmannahreppur (3502), Innri-Akraneshreppur (3503) og Leirár- og Melahreppur (3504) í Borgarfjarðarsýslu sameinuðust í eitt sveitarfélag - Hvalfjarðarsveit, sbr. auglýsingar nr. 1069/2004 og 621/2006. Tákntölur 3501, 3502, 3503 og 3504 féllu niður.
Borgarbyggð
Borgarbyggð (3609). Borgarfjarðarsveit (3510) í Borgarfjarðarsýslu, Hvítársíðuhreppur (3601) og Borgarbyggð (3609) í Mýrasýslu og Kolbeinsstaðahreppur (3701) í Snæfellsnessýslu sameinuðust í eitt sveitarfélag - Borgarbyggð, sbr. auglýsingar nr. 1038/2005 og 604/2006. Tákntölur 3510, 3601 og 3701 féllu niður.

Borgarbyggð (3609). Þverárhlíðarhreppur (3602), Borgarhreppur (3605) og Álftaneshreppur (3607) í Mýrasýslu sameinuðust Borgarbyggð í eitt sveitarfélag, sbr. auglýsingu nr. 195/1998. Tákntölur 3602, 3605 og 3607 féllu niður.
Dalabyggð
Dalabyggð (3811). Saurbæjarhreppur (3809) og Dalabyggð (3811) í Dalasýslu sameinuðust í eitt sveitarfélag - Dalabyggð, sbr. auglýsingu nr. 250/2006. Tákntalan 3809 féll niður.

Dalabyggð (3811). Skógarstrandarhreppur (3712) í Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu sameinaðist Dalabyggð í Dalasýslu í eitt sveitarfélag, sbr. auglýsingu nr. 717/1997. Tákntalan 3712 féll niður.
Hólmavíkurhreppur (eftir 2001)
Hólmavíkurhreppur (4910). Hólmavíkurhreppur (4904) og Kirkjubólshreppur (4905) í Strandasýslu sameinuðust í eitt sveitarfélag - Hólmavíkurhrepp, sbr. auglýsingar nr. 320/2002 og 689/2002. Tákntölur 4904 og 4905 féllu niður.
Strandabyggð
Strandabyggð (4911). Broddaneshreppur (4909) og Hólmavíkurhreppur (4910) í Strandasýslu sameinuðust í eitt sveitarfélag - Strandabyggð, sbr. auglýsingar nr. 381/2006 og 603/2006. Tákntölur 4909 og 4910 féllu niður.
Sveitarfélagið Skagafjörður
Sveitarfélagið Skagafjörður (5200). Sauðárkrókur (5100), Skefilsstaðahreppur (5701), Skarðshreppur (5702), Staðarhreppur (5703), Seyluhreppur (5704), Lýtingsstaðahreppur (5705), Rípurhreppur (5707), Viðvíkurhreppur (5708), Hólahreppur (5709), Hofshreppur (5710) og Fljótahreppur (5715) í Skagafjarðarsýslu sameinuðust í eitt sveitarfélag - Sveitarfélagið Skagafjörð, sbr. auglýsingar nr. 229/1998 og 697/1998. Tákntölur 5100, 5701, 5702, 5703, 5704, 5705, 5707, 5708, 5709, 5710 og 5715 féllu niður.
Húnaþing vestra
Húnaþing vestra (5508). Staðarhreppur (5501), Fremri-Torfustaðahreppur (5502), Ytri-Torfustaðahreppur (5503), Hvammstangahreppur (5504), Kirkjuhvammshreppur (5505), Þverárhreppur (5506) og Þorkelshólshreppur (5507) í Vestur-Húnavatnssýslu sameinuðust í eitt sveitarfélag - Húnaþing vestra, sbr. auglýsingar nr. 215/1998 og 65/1999. Tákntölur 5501, 5502, 5503, 5504, 5505, 5506 og 5507 féllu niður.
Blönduósbær
Blönduósbær (5604). Engihlíðarhreppur (5607) í Austur-Húnavatnssýslu sameinaðist Blönduóssbæ í eitt sveitarfélag, sbr. auglýsingu nr. 146/2002. Tákntalan 5607 féll niður.
Skagabyggð
Skagabyggð (5611). Vindhælishreppur (5608) og Skagahreppur (5610) í Austur-Húnavatnssýslu sameinuðust í eitt sveitarfélag - Skagabyggð, sbr. auglýsingar nr. 1010/2001 og 469/2002. Tákntölur 5608 og 5610 féllu niður.
Fjarðabyggð
Fjarðabyggð (7300). Fjarðabyggð (7300), Mjóafjarðarhreppur (7605), Fáskrúðsfjarðarhreppur (7610) og Austurbyggð (7619) í Suður - Múlasýslu sameinuðust í eitt sveitarfélag - Fjarðabyggð, sbr. auglýsingu nr. 167/2006. Tákntölur 7605, 7610 og 7619 féllu niður.

Fjarðabyggð (7300). Neskaupstaður (7100), Eskifjörður (7200) og Reyðarfjarðarhreppur (7609) í Suður-Múlasýslu sameinuðust í eitt sveitarfélag - Fjarðabyggð, sbr. auglýsingar nr. 61/1998 og 798/1998. Tákntölur 7100, 7200 og 7609 féllu niður.
Norður-Hérað
Norður-Hérað (7512). Hlíðarhreppur (7503), Jökuldalshreppur (7504) og Tunguhreppur (7507) í Norður-Múlasýslu sameinuðust í eitt sveitarfélag - Norður-Hérað, sbr. auglýsingar nr. 616/1997 og 620/1998. Tákntölur 7503, 7504 og 7507 féllu niður.
Austur-Hérað
Austur-Hérað (7618). Hjaltastaðarhreppur (7508) í Norður-Múlasýslu og Skriðdalshreppur (7601), Vallahreppur (7602), Egilsstaðir (7603) og Eiðahreppur (7604) í Suður-Múlasýslu sameinuðust í eitt sveitarfélag - Austur-Hérað, sbr. auglýsingar nr. 33/1998 og 574/1998. Tákntölur 7508, 7601, 7602, 7603 og 7604 féllu niður.
Austurbyggð
Austurbyggð (7619). Búðahreppur (7611) og Stöðvarhreppur (7612) í Suður-Múlasýslu sameinuðust í eitt sveitarfélag - Austurbyggð, sbr. auglýsingar nr. 552/2003 og 764/2003. Tákntölur 7611 og 7612 féllu niður.
Fljótsdalshérað
Fljótsdalshérað (7620). Fellahreppur (7506) og Norður-Hérað (7512) í Norður-Múlasýslu og Austur-Hérað (7618) í Norður- og Suður-Múlasýslu sameinuðust í eitt sveitarfélag - Fljótsdalshérað, sbr. auglýsingar nr. 713/2004 og 901/2004. Tákntölur 7506, 7512 og 7618 féllu niður.
Sveitarfélagið Hornafjörður
Sveitarfélagið Hornafjörður (7708). Bæjarhreppur (7701), Borgarhafnarhreppur (7705), Hofshreppur (7706) og Hornafjarðarbær (7707) í Austur-Skaftafellssýslu sameinuðust í eitt sveitarfélag - Sveitarfélagið Hornafjörð, sbr. auglýsingar nr. 234/1998 og 696/1998. Tákntölur 7701, 7705, 7706 og 7707 féllu niður.
Sveitarfélagið Árborg
Sveitarfélagið Árborg (8200). Selfoss (8100), Stokkseyrarhreppur (8702), Eyrarbakkahreppur (8703) og Sandvíkurhreppur (8704) í Árnessýslu sameinuðust í eitt sveitarfélag - Sveitarfélagið Árborg, sbr. auglýsingar nr. 187/1998 og 727/1998. Tákntölur 8100, 8702, 8703 og 8704 féllu niður.
Rangárþing eystra
Rangárþing eystra (8613). Austur-Eyjafjallahreppur (8601), Vestur-Eyjafjallahreppur (8602), Austur-Landeyjahreppur (8603), Vestur-Landeyjahreppur (8604), Fljótshlíðarhreppur (8605) og Hvolhreppur (8606) í Rangárvallasýslu sameinuðust í eitt sveitarfélag - Rangárþing eystra, sbr. auglýsingar nr. 131/2002 og 269/2002. Tákntölur 8601, 8602, 8603, 8604, 8605 og 8606 féllu niður.
Rangárþing ytra
Rangárþing ytra (8614). Rangárvallahreppur (8607), Djúpárhreppur (8611) og Holta- og Landsveit (8612) í Rangárvallasýslu sameinuðust í eitt sveitarfélag - Rangárþing ytra, sbr. auglýsingar nr. 318/2002 og 470/2002. Tákntölur 8607, 8611 og 8612 féllu niður.
Grímsnes- og Grafningshreppur
Grímsnes- og Grafningshreppur (8719). Grímsneshreppur (8713) og Grafningshreppur (8715) í Árnessýslu sameinuðust í eitt sveitarfélag - Grímsnes- og Grafningshrepp, sbr. auglýsingar nr. 34/1998 og 573/1998. Tákntölur 8713 og 8715 féllu niður.
Skeiða- og Gnúpverjahreppur
Skeiða- og Gnúpverjahreppur (8720). Skeiðahreppur (8708) og Gnúpverjahreppur (8709) í Árnessýslu sameinuðust í eitt sveitarfélag - Skeiða- og Gnúpverjahrepp, sbr. auglýsingar nr. 238/2002 og 496/2002. Tákntölur 8708 og 8709 féllu niður.
Bláskógabyggð
Bláskógabyggð (8721). Biskupstungnahreppur (8711), Laugardalshreppur (8712) og Þingvallahreppur (8714) í Árnessýslu sameinuðust í eitt sveitarfélag - Bláskógabyggð, sbr. auglýsingar nr. 268/200