Verðgrunnur fyrir gatnagerðargjald
Merkið við og veljið milli töflu á skjá og skráarforms. Hvernig best er að velja

Velja þarf a.m.k. eitt gildi fyrir hverja merkta breytu Veljið a.m.k eitt gildi

Mánuður Veljið a.m.k eitt gildi

Alls 430 Valið

Leita í texta


Fjöldi valinna reita er:(Hámarksfjöldi er 100.000)

Framsetning á skjá takmarkast við 1.000 línur og 300 dálka


Fjöldi valinna reita er yfir hámarki 100.000
Tengiliður og upplýsingar

Upplýsingar um töflu

Eining
Mæling
Síðast uppfært
24.3.2023
Viðmiðunartími
1987-2023
Heimild
Hagstofa Íslands
Skrá
VIS13501
Skýringar

Skýringar

Verðgrunnur fyrir gatnagerðargjald er mæling, sem á uppruna sinn að rekja til þess að við gildistöku laga um gatnagerðargjald, nr. 153/2006, var gatnagerðargjald ákvarðað sem 15% af byggingarkostnaði fermetra eins og hann var mældur hjá Hagstofu Íslands á grundvelli laga nr. 42/1987 um vísitölu byggingarkostnaðar.
Þann 1. janúar 2022 féllu lög um vísitölu byggingarkostnaðar úr gildi og mælingin frá þeim tíma felld undir lög um Hagstofu Íslands og opinbera hagskýrslugerð 163/2007. Við það tilefni var 4. grein laga um gatnagerðargjald uppfærð í samræmi við breytinguna.
Frá 1987-2009 var fermetraverð mælt með beinum mælingum út frá fjölbýlishúsi á höfuðborgarsvæðinu, sem hafði verið byggt árið 1975, en grunnurinn uppfærður m.t.t. þróunar í byggingartækni til ársins 1987. Húsið var eitt endastigahús af þremur í fjögurra hæða íbúðarblokk. Í stigahúsinu voru tíu íbúðir, þrjár tveggja herbergja, þrjár þriggja herbergja og fjórar fjögurra herbergja. Flatarmál (utanmál) hússins var 240 m2 og rúmmálið 2844 m3. Frá árinu 2010 hefur fermetraverðið verið framreiknað með breytingum á vísitölu byggingarkostnaðar á nýrri grunni.