Fjöldi bótaþega og bótagreiðslur lífeyristrygginga 1994-2016
Merkið við og veljið milli töflu á skjá og skráarforms. Hvernig best er að velja

Velja þarf a.m.k. eitt gildi fyrir hverja merkta breytu Veljið a.m.k eitt gildi

Eining Veljið a.m.k eitt gildi

Alls 2 Valið

Leita í texta

Tegund Veljið a.m.k eitt gildi

Alls 18 Valið

Leita í texta

Ár Veljið a.m.k eitt gildi

Alls 23 Valið

Leita í texta


Fjöldi valinna reita er:(Hámarksfjöldi er 100.000)

Framsetning á skjá takmarkast við 1.000 línur og 300 dálka


Fjöldi valinna reita er yfir hámarki 100.000
Tengiliður og upplýsingar

Upplýsingar um töflu

Eining
Fjöldi/milljónir króna
Síðast uppfært
20180417
Viðmiðunartími
1994-2016
Heimild
Tryggingastofnun ríkisins
Skrá
HEI03101
Skýringar

Skýringar

Eining
Fjöldi bótaþega
1. desember hvert ár.
Bótagreiðslur
Í milljónum króna allt árið.
Tegund
Barnalífeyrir
Fjöldi barna, sem greitt er með í desember: 1994: 4.305; 1995: 4.693; 1996: 4.987; 1997: 5.396; 1998: 5.584; 1999: 6.139; 2000: 6.584; 2001:7043; 2002: 7467.2003:7.685; 2004: 8.186; 2005: 8549; 2006: 8706; 2007: 8.702; 2008: 8.927; 2009: 9.203; 2010:9.129; 2011:9.067; 2012: 9.214; 2013: 9.379; 2014: 9.468; 2015:9.445; 2016:9725.
Fæðingarorlof
Fjöldi bótaþega á við þá sem fengu fæðingarstyrk á árinu. Bótagreiðslur eiga við fæðingarstyrk og fæðingardagpeninga. Sjálfstæður réttur feðra til fæðingarorlofs tók gildi 1.janúar 1998 og nýttu 1.108 feður þann rétt á árinu 1998 , 1.255 árið 1999 og 1.421 árið 2000. Ný tilhögun greiðslna í fæðingarorlofi tók gildi frá og með árinu 2001.
Vinnusamningur öryrkja
Vinnumálastofnun tók við vinnusamningum öryrkja frá TR frá og með árinu 2016.
Reynslusveitarfélagið Akureyri
Nokkur verkefni voru flutt frá ríki til reynslusveitarfélaga í tilraunaskyni. Er Akureyri m.a. með verkefni á sviði öldrunarmála sem hér er vísað til.
Ár
2000
Útgjöld vegna dóms Hæstaréttar nr. 25/2000 (öryrkjadómur) eru meðtalin í útgjöldum ársins 2000.
2003
Útgjöld vegna dóms Hæstaréttar nr. 549/2002 meðtalin í útgjöldum ársins 2003, 812 millj. kr.
2004
Vistmenn dvalarheimila eru ekki meðtaldir í fjöldatölum ellilífeyrisþega frá og með 1.janúar 2004.